UMM.is

Velkomin(n) á umm.is, upplýsingavef um myndlist og myndhöfunda á Íslandi.
Vefurinn er tvískiptur. Annars vegar er hér ađ finna ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn. Hins vegar eru upplýsingar um skóla, sýningarstađi, vinnustofur, styrki, verđlaun og fleira sem íslenskir listamenn hafa sótt eđa hlotiđ.

Gagnagrunnurinn sem vefurinn byggir á var upphaflega unninn hjá Upplýsinga- miđstöđ Myndlistar, sem var samstarfs- verkefni menntamálaráđuneytisins, SÍM -Sambands íslenskra myndlistarmanna og Myndstefs og starfađi í tćp 9 ár, frá 1995 til ársloka 2003. Eftir lokun Upplýsinga- miđstöđvar Myndlistar veittu menntamála- ráđuneytiđ og Fjölís Myndstefi og SÍM styrki til ađ uppfćra gagnagrunninn og ţýđa hann yfir á ensku.

Vefurinn fékk nýtt útlit í júní 2010, en nýi vefurinn er í umsjá SÍM. Myndhöfundarnir sjá ađ miklu leyti sjálfir um viđhald gagnagrunnsins međ ţví ađ uppfćra sínar eigin síđur sjálfir. Uppsetning og forritun var í höndum Atómstöđvarinnar og vefurinn keyrir á Dísil.


 

Listamađur mánađarins er mánađarlegur viđburđur í SÍM húsinu, ţar sem einn félagsmađur fćr sýningarsal hússins til afnota.


Opiđ er alla virka daga frá 10-16

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.