Sanskriti Pratishthan

Sanskriti Pratishthan (or foundation)C-6/53 Safdarjung Development Area
New Delhi 110016
Indland
Listami­st÷­in sem var stofun­ ßri­ 1979 er Ý nokkra km fjarlŠg­ frß New Delhi vi­ rŠtur Aravali fjalla. ═ listami­st÷­inni eru vinnustofur, safn, fyrirlestrasalur, bˇkasafn o.fl. Um mitt ßr 2002 h÷f­u um 180 listamenn frß 33 l÷ndum dvali­ Ý gestavinnustofum Sanskriti Foundation. Ef stˇtt um Ý gegnum UNESCO fylgir $750 US styrkur ß mßnu­i og dvalartÝmi er 3 mßnu­ir. UmsŠkjendur ■urfa a­ vera 25 - 40 ßra og geta tala­ ensku.
Tengist Res Artis, sjß ■ar Tengist Unesco-Aschberg Bursaries for Artists - International Fund for the Promotion of Culture sjß ■ar

Hafa dvali­


Engir listamenn ß skrß hafa dvali­ hÚr
S═M - HafnarstrŠti 16, Pˇsthˇlf 1115, IS-121 ReykjavÝk, ═sland - SÝmi: 551 1346 - Fax: 562 6656á- Netfang: sim@sim.is
Íll notkun mynda af myndverkum ■ar me­ talin afritun, birting, fj÷lf÷ldun og hvers kyns dreifing, er hß­ leyfi. Myndir ■essar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ■eirra bundin reglum h÷fundarrÚttar samanber H÷fundal÷g nr. 73/1972 me­ ßor­num breytingum.