Kirkjuhvoll, listasetur

Merkigerđi 7
Akranes 300
Ísland
Til útleigu fyrir sýningahald, tónleika og fleira í ţeim dúr. Ítarlegri gögn um Kirkjuhvol eru í höndum hússtjórnar. Ţar er um ađ rćđa teikningar af húsinu, húsreglur, hugmyndir um leigugjald og fleira. Hússtjórnin sendir gögnin til ţeirra sem ţess óska. Umsjónarmađur er Jóhanna L. Jónsdóttir og veitir hún allar upplýsingar í síma 431 3170 (heima) eđa 431 4580 Merkigerđi 7 Opiđ: kl. 15 - 18 ţegar sýningar eru í Listasetrinu. Sími 431 4580. Listasetriđ Kirkjuhvoll er í eigu Minningarsjóđs Jóns M. Guđjónssonar. Ţađ stendur á fallegum stađ viđ Merkigerđi á Akranesi. Kirkjuhvoll var áđur prestsetur á Akranesi, byggt áriđ 1923 ađ tilhlutan Séra Ţorsteins Briem sem var sóknarprestur á Akranesi frá1922 - 1946, ţingmađur Borgfirđinga og ráđherra. Séra Jón M. Guđjónsson sóknarprestur á Akranesi bjó í húsinu og síđast Séra Björn Jónsson til 1978

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.