Cité Internationale des Arts

18, rue de l´Hotel de Villa. 75180 Paris Cedex 04
París
Frakkland
Listamenn frá öllum löndum geta sótt um dvöl ţar í nokkra mánuđi. Kjarvalsstofa sem er gestavinnustofa til afnota fyrir íslenska myndlistarmenn er til húsa í Cité Internationales des Arts - sjá ţar

Hafa dvaliđ

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.