NIFCA - Nordic Institute for Contemporary Art

Sveaborg B 28
Helsinki FIN- 00190
Finnland
Nifca (Nordic Institute for Contemporary Art) heitir á sćnsku Nordiskt Institut för Samtidskonst og er stofnun sem rekur gestavinnustofur fyrir myndlistarmenn á Norđurlöndum og er fjármögnuđ af Norrćnu ráđherranefndinni. Listamenn sem fá úthlutađ vinnustofum hjá Nifca fá 840 evru styrk á mánuđi og greiđa ekki leigu. Oft er hćgt ađ sýna líka í galleríi stađarins. Sami listamađur fćr ekki úthlutađ dvöl í gestavinnustofunum nema á fjögurra ára fresti. Námsmenn geta ekki sótt um. Venjulega fá listamenn ađeins vinnustofur utan síns heimalands nema hvađ Finnar geta sótt um á Sveaborg. Nokkur vinnustofunet/kerfi eru í gangi hjá Nifca og eru ţau talin upp hér :
NORDIC AiR - The Nordic and Baltic Artists-in-Residence Network Myndlistarmenn frá Norđurlöndunum og Eystrasaltslöndunum geta sótt um. Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2003. Vinnustofur í bođi: Danmörk - Hollufgĺrd pĺ Fyn Eistland - Nordic gueststudio Tallin Art Hall Fćreyjar - Kristiansens Hus, Leirvik Finnland - Ateljéhuset Palmstierna pĺ Sveaborg Finnland - Artist Centre of Inari, Koppelo Lappland Grćnland - Sydgrönlands Kulturhus Grćnland - Katuqa - Cultural Centre Ísland - Hafnarborg, Hafnrfirđi Lettland - Artists' House in Riga Litháen - Vilnius Noregur, Bergen - Hordaland Kunstnersentrum Noregur, Maze - Nordisk Gästeateljé Noregur, Svalbarđi - Spitsbergen, Longyearbyen, Noregi Svíţjóđ, Stokkhólmur - IASPIS Svíţjóđ, Stokkhólmur - Malongen Svíţjóđ, Gautaborg - Konstepidemin Svíţjóđ, Skärhamn Nordiska Akvarellmuseet Network North Residency Programme Vinnustofur á Norđurlöndunum, Bretlandi og Írlandi fyrir listamenn á sviđi myndlistar, bókmennta, kvikmynda og tónlistar. Network North er styrkt af NIFCA, the Nordic Folk Music Committee, Nordic Music Committee (NOMUS) og ýmissa kvikmynda- og bókmentastofnanna í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíţjóđ. Nifca sér um úthlutun til myndlistarmanna. Network North var stofnađ í ţeim tilgangi ađ efla tengsl milli Norđurlanda, Írlands og Skotlands. Sjá nánar á slóđ http:// www.nifca.org/networknorth Vinnustofur í bođi: N-Írland, Belfast - FlaxArt Studios Írland, Dublin - Irish Museum of Modern Art, Skotland, Dundee - DCA, Skotland, Glasgow - CCA Skotland, Glasgow - Glasgow School of Art Skotlandi, Glasgow - Tramway Finnland - Artist Centre of Inari, Koppelo Lappland Finnland - Ateljéhuset Palmstierna pĺ Sveaborg Fćreyjar - Kristiansens Hus, Leirvik Svíţjóđ, Gautaborg - Konstepidemin Svíţjóđ, Stokkhólmur - IASPIS Svíţjóđ, Stokkhólmur - Malongen Media AiR - a Residency Programme for artists working with new media Vinnustofurnar eru ćtlađar listamönnum sem skapa list í tölvum (hugbúnađi), hljóđlist, og audiovisual performasar og innsetningar. Vinnustofurnar eru útbúnar međ ţađ í huga. Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2003. Listamenn frá Norđurlöndum, Eistlandi, Lettlandi og Rússlandi geta sótt um. Listamenn frá Kanada, Bretlandi og Portúgal geta ađeins sótt um dvöl á Norđurlöndum. Nánari upplýsinga og umsóknarblöđ má fá á slóđ http://www.nifca.org/new-media-air/ Vinnustofur í bođi: Eistland, Tallin: E-Media Centre + Artists' Union Finnland, Helsinki. Sibelius Academy CM&T + NIFCA Lettland, Riga. RIXC + Artists' Union Noregur, Bergen: BEK + Hordaland Kunstsenter Svíţjóđ, Stokkhólmur: Splintermind + Studio House Malongen Svíţjóđ, Gautaborg: Nätverkstan + Konstepidemin Rússland, Pétursborg: PRO ARTE Institute Kandada, Montreal: SAT Bretland, Huddersfield: The Media Centre Portúgal, Lissabon: ZDB, Lissabon PUNKT - Residencies for visual artists in the Nordic region and North-West Russia Fyrir listamenn og sýningarstjóra á Norđurlöndum og Rússlandi. Um 40 listamenn og sýningarstjórar geta sótt um 1-4 mánađa dvöl. Listamenn fá 840 evru styrk á mánuđi og geta sótt um ferđastyrk. Listamenn frá Norđvestur Rússlandi geta sótt um í Svíţjóđ, Noregi, Danmörku og Fćreyjum en listamenn frá Norđurlöndunum geta sótt um dvöl og ferđastyrki til St. Pétursorgar, Petrozavodsk og Arkhangelsk. Sýningarstjórar, gagnrýnendur og frćđimenn geta sótt um bćđi á Norđurlöndum og í Rússlandi. Umsóknarfrestur rennur út 16 desember 2002 vegna ársins 2003. Vinnustofur í bođi: Danmörk - Hollufgĺrd á Fjóni Fćreyjar - Kristiansens Hus, Leirvik Finnland - Ateljéhuset Palmstierna pĺ Sveaborg Finnland - Artist Centre of Inari, Koppelo Lappland Noregur - Nordisk Kunstnarsenter Dalsĺsen Dale Noregur Svíţjóđ, Stokkhólmur - Malongen Svíţjóđ, Gautaborg - Konstepidemin Rússland, Pétursborg - The Pro Arte Institute Rússland, Pétursbo

Hafa dvaliđ

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.