Millay Colony

The Millay Colony for the Arts,Post Office Box 3,444 East Hill Road,Austerlitz, New York 12017-0003
Austerlitz
Bandaríkin
Listamiđstöđin er í bćnum Austerlitz á búgarđi sem heitir Steepletop og var áđur heimili Ednu St. Vincent Millay ljóđskálds. Systir Ednu, Norma Millay stofnađi ţar áriđ 1974 miđstöđ fyrir listamenn, ćtluđ myndlistarmönnum, rithöfundum og tónskáldum á öllum aldri frá öllum heimshlutum. Bođiđ er upp á dvöl 1 mánuđ. Millay Colony í austurhluta New York ríkis í um ţriggja stunda fjarlćgđ í norđur frá New York borg og ţriggja tíma fjarl. vestur af Boston. Umsóknarfrestur vegna apríl - nóvember 2004 er 1. nóv. 2003.

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.