Künstlerhaus Schloß Balmoral

Villenpromenade 11, 56130 Bad Ems
Bad Ems
Ţýskaland
Stofnunin veitir árlega 7 listamönnumstyrk til dvalar. Listamenn á öllum aldri og ţjóđernum geta sótt um. Dvalartími er 10 mánuđi. Listamennirnir vinna sjálfstćtt og eftir skipulögđu prógrammi. Sérstök nefnd velur úr umsćkjendum. Svo virđist sem einnig sé hćgt ađ sćkja um dvöl í styttri tíma en óvíst hvort ţá sé styrkur innifalinn.
Tengist Res Artis,

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.