Pro Arte Institute, St. Pétursborg, Rússland

Peter and Paul Fortress, No.3. Nevskaya Kurtina, til vinstri.
Pétursborg 197046
Rússland
Pro Arte Institute var stofnađ sem framhald af Soros Centre for Contemporary Art sem er hluti af Soros Foundation http://www.soros.org/ Stofnunin leggur áherslu á nútímalist og menningu. Hún starfar á sviđi myndlistar, tónlistar, kvikmyndalistar og media art. Stofnunin skipuleggur listviđburđi og styrkir verkefni sem lúta ađ nútímalist og menningu. Stofnunin stendur fyrir ráđstefnum, fyrirlestrum, sýningum, og hefur á ađ skipa upplýsingamiđstöđ m.a. vegna rannsókna. Pro Arte Institte er í samvinnu vi

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.