International School of Painting, Drawing and Sculpture

06057 Montecastello di Vibio
Perugia
Ítalía
Um er ađ rćđa sumarskóla fyrir prófessional listamenn en einnig er hćgt ađ komast ađ í vinnustofur. Í gjaldinu er innifaldar ferđir til og frá Róm og ţrjár máltíđir á dag. Umsóknareyđublöđ og nánari upplýsingar má fá á heimasíđunni.

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.