ACC Europäisches Atelierprogramm

Burgplatz 1+2
Weimar D-99423
Ţýskaland
ACC Gallery og Weimar borg í Ţýskalandi bjóđa ungum listamönnum (hámark 35 ára) ađ sćkja um European Studio Programme fyrir áriđ 2002. Ţrír evrópskir listamenn verđa valdir til ađ dvelja og vinna í Weimar í fjóra mánuđi. Vinnustofan er í húsi ţar sem ađrir listamenn starfa í um 10 mínútna göngufjarlćgđ frá miđbćnum. Ţátttakendur greiđa ekki leigu og munu fá mánađarlegan styrk 1.500 DM. Auglýst var vegna ársins 2002 í október 2001 og átti ađ sćkja um fyrir 23. nóvember 2001.

Hafa dvaliđ

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.