Cooperations

10, rue de la Montagne
Wiltz L-9538
Luxembourg
Ef sótt er um í gegnum Unesco-Aschberg Bursaries for Artists er dvalartími: í júní eđa júlí 2003 mánuđir og gerđar kröfur um ensku- eđa ţýskukunnáttu. Fyrir listamenn sem áhuga hafa á tengslum listar viđ umhverfi og/eđa félagslegra ţátta. Umsóknir skulu sendar til Cooperations međ upplýsingum um feril, nýlega mynd, lýsingu á fyrirhugađri vinnu á međan dvöl stendur, tvö međmćlabréf og 5 myndir af nýlegum verkum. Veittur er 1000 evru styrkur á mánuđi. Umsóknarfrestur renntur út 30. apríl 2003.

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.