UMM
SÍM
Leit að listamanni:
Listamenn
Upplýsingar
Leit
Leiðbeiningar
Prenta
Íslenska
English
Notandanafn:
Lykilorð:
Félög
Skólar
Sýningaraðilar
Styrkir og verðlaun
Vinnustofur
Center for Contemporary Arts-Prague
Jeleni 9
Prag
11800
Tékkland
scca@fcca.cz
http:// http://www.fcca.czwww.bubec.cz
Vinnustofurnar eru í kastala í þorpinu Jeleni sem er um 80 km. suð-vestur af Prag. Kröfur: Tékknesku- eða enskukunnátta. Dalartími: 1 - 5 mánuðir (2 mánuðir í gegnum Unesco) Umsóknarfrestur rennur næst út 30. apríl 2002 ef sótt er um gegnum Unesco en annars er engin umsóknarfrestur. Skila á inn uppl. um feril, nýlegri mynd af listamanninum, 10 skyggnum eða myndum af nýlegum verkum, lýsingu á því að hverju listamaðurinn ætlaði að vinna og tveimur meðmælabréfum. Boðið er upp á sumar námskeið (workshops) Einnig býðst listamönnum að setja upp sýningar í litlu galleríi í tengslum við stofnunina.
Unesco-Aschberg Bursaries for Artists - International Fund for the Promotion of Culture Einnig er í gangi annað vinnustofu-prógramm á vegum Center for Contemporary Art og kallast það Bubec Sculpture Studio sjá http://www.bubec.cz og er þar áhersla lögð á steinhögg og bronsvinnu. Foundation og Center for Contemporary Art- Prague (F&CCA-Prague) var stofnað 1992 sem hluti stærra kerfis stofnanna sem reknar eru án hagnaðarsjónarmiða. Stofnandinn var Georg Soros (New York) og var Soros Center Contemporary Art innlimað í F&CCA-Prague árið 1998, eftir að Soros Foundation ákvað að draga úr framlögum til þeirra 20 Soros miðstöðva sem eru í Austur Evrópu. Sjá Soros Foundation Network: http://www.soros.org/
Hafa dvalið
Hlynur Helgason