The Bamboo Curtain Studio

Taipei 100
Taiwan
Vinnustofa og sýningarađstađa - stofnađ 1995. Er í u.ţ.b. 25 mínútna aksturstíma frá miđbć Taipei og í 400 metra fjarlćgđ frá lestarstöđ. Var áđur kjúklingabú en er núna í langtíma láni til listamanna og er rekiđ sjálfstćtt.. Stúdíóiđ hefur ađ markmiđi ađ hvetja og auka skilning á nútímalist í Taipei. Listamenn geta fengiđ vinnustofur endurgjaldslaust, sérstök vinnustofa fyrir keramik er einnig í bođi í sex mánuđi, hvort tveggja endurgjaldslaust. Einnig er bođiđ upp á sýningarađstöđu fyrir listamenn í vinnustofunum eđa fyrir utanađkomandi.

Hafa dvaliđ


Engir listamenn á skrá hafa dvaliđ hér
SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.