Nılistasafniğ

Vatnsstíg 3, 2. hæğ
Reykjavík - 101
Ísland
Stjórn Nılistasafnsins: Ásmundur Ásmundsson, stjórnarformağur Gabríela Friğriksdóttir, varaformağur Anna Hallin, meğstj. Ragnar Kjartansson, ritari Sirra Sigrún Sigurğardóttir, gjaldkeri Einn fastur starfsmağur sér um daglegan rekstur safnsins en stjórn skiptir meğ sér öğrum verkum. # Safninu er skipt í Rekstrardeild, Safndeild og Tæknideild. # Auk sıningarsalanna fimm eru í húsinu listaverkageymsla, skrifstofa og setustofa. Setustofan er einskonar kjarni milli hæğa. Şar er ağalinngangur ağ safninu. Á sömu hæğ er ağgangur ağ şjónusturımi og skrifstofu. Setustofan er ætluğ til samveru og hvíldar milli sıningarskoğunar. Setustofa er prıdd látlausum húsgögnum og tímarit og bækur liggja frammi til skoğunar. Einnig er şar hægt ağ skoğa myndbönd úr eigu safnsins. # Portiğ fyrir utan safniğ er sameign nærliggjandi húsa. Hefğ er fyrir ağ einstaka atburğur geti átt sér stağ şar. En samráğ şarf ağ hafa viğ eigendur. # Árlega eru um 25 sıningar ísafninu. # Sıningarsalir eru ağ jafnaği leigğir út til listamanna, en á hverju ári eru skipulagğar a.m.k. fjórar samsıningar meğ şáttöku innlendra og erlendra listamanna. # Auk şess eru haldnar skiptisıningar í samvinnu viğ erlend sıningarhús. # Sıningartímabil er 4 vikur, opiğ frá 13.00-17.00. # Umsóknareyğublöğ um sıningarsali liggja frammi á skrifstofu. # Á vetrum eru fyrirlestrar mánağarlega. Markmiğ safnsins eru ağ : * a) vera vettvangur nırra trauma og tilrauna í myndlist, b)stuğla ağ endurmati og gagnrınni skoğun á möguleikum og tilgangi myndlistar á Íslandi, * c) efla listaverkaeign sín şannig ağ hún gefi sem gleggsta sın á myndlist hvers tíma í hugmyndafræğilegum, verklegum og sögulegum skilningi, * d) sinna almennum skyldum listasafns um söfnun, varğveislu, skráningu, skrif, upptökur og útgáfur er varğa heildarsögu myndlistar frá 1960. Sjá ağ öğru leyti skipulagsskrá Nılistarsafnsins
Sjálfseignarstofnun, sjá Félag Nılistarsafnsins

Sıningar listamanna

Sıningar


2013
Embracing Impermanence
Samsıningar

2012
Sigfús frændi
Einkasıningar

2010
skríllin gegn ákæruvaldinu
Samsıningar

2008
Sahara
Performansar

2008
tillit - rücksicht - regard
Einkasıningar

2006
Magn er gæği
Samsıningar

2006
Magn er gæği-Postulínssıning Myndhöggvarafélagsins - Quantity is quality / The Living Art Museum
Samsıningar

2006
Mikiğ er meira
Samsıningar

2006
More is More
Samsıningar

2006
Nılistasafniğ
Sıningarskrá

2005
Áttarhorn/Azimuth
Einkasıningar

2005
Grassroads/Grassroots
Samsıningar

2005
skrıtnir hlutir gjörningur
Performansar

2005
Tvívídd vídd
Samsıningar

2005
Tvívíddvídd
Samsıningar

2005
tvívídd-vídd
Samsıningar

2005
Tvívíddvídd / Two dimentional dimention
Samsıningar

2004
Grasrót
Samsıningar

2004
Grasrót # 5
Samsıningar

2004
Grasrót 5
Samsıningar

2003
Bíó - Kino - Movies
Einkasıningar

2003
Geğshræringar (kórverk. Texti ÁÓ).
Listflutningur

2003
grasrót
Samsıningar

2003
Grasrót 2003
Samsıningar

2003
Herra Dauğur vakir yfir şér
Samsıningar

2003
Nılistasafniğ 25 ára
Samsıningar

2003
Úr möttulholinu
Einkasıningar

2002
Borgir og stağleysur / Cities and unnamable places
Samsıningar

2002
Converter Project II
Samsıningar

2002
Converter Project Part 2
Samsıningar

2002
Ex-Geo
Einkasıningar

2002
Ofurhvörf / Hypercraze
Samsıningar

2001
Andar Gullströndin enn ?
Samsıningar

2001
Breytt ástand.
Einkasıningar

2001
Gjörningar
Samsıningar

2001
Gullöndin strandar
Samsıningar

2001
Omdúrman - Margmiğlağur Megas
Samsıningar

2001
Samræğur viğ safneign, Nıja málverkiğ - Gullströndin andar
Samsıningar

2001
Sjálfbær şróun / Sustainable development
Samsıningar

2000
Einkagjörningur
Performansar

2000
Grasrót 2000
Samsıningar

2000
klisjan er hámark tjáningarinnar
Samsıningar

2000
Kvikar myndir
Samsıningar

2000
Samræğur viğ safnaeign - boğssıning
Samsıningar

2000
Samræğur viğ safneign.
Samsıningar

2000
Shoppin & Fuckin
Samsıningar

2000
Stofnendur
Samsıningar

2000
Three Celebration Songs / Şrjú lög
Performansar

1999
7/6 Austria / Iceland Project I
Samsıningar

1999
Antikabstrakt
Einkasıningar

1999
eitt skref í viğbót ...
Einkasıningar

1999
Fjarskyn
Samsıningar

1999
Fjar-skyn / Remote Sensing
Samsıningar

1999
If I Ruled the World
Samsıningar

1999
Kyrralífsmyndir
Einkasıningar

1999
Óğur
Samsıningar

1999
Sjónmál
Einkasıningar

1999
Úr vinnustofu listamanns
Einkasıningar

1998
1997
Einkasıningar

1998
20 ára
Samsıningar

1998
76 mánuğir: Dagbók í myndum
Einkasıningar

1998
Brúğkaup
Einkasıningar

1998
Dans III. Flögğ og fögur skinn
Performansar

1998
Falskar tennur
Einkasıningar

1998
flögğ og fögur skinn
Samsıningar

1998
Flögğ og fögur skinn/In the Flesh
Samsıningar

1998
Húsgagnasıning
Einkasıningar

1998
Jörğin, himininn og viğ
Einkasıningar

1998
Leitin ağ snarkinum/THe Hunting of the Snark
Samsıningar

1998
Nıju fötin keisarans
Einkasıningar

1998
Nılistasafniğ 20 ára
Samsıningar

1998
Ofninn/The Oven
Performansar

1998
Oxidasjónir
Einkasıningar

1998
Rımi, tími
Samsıningar

1998
Samsıning á safnaeign.
Samsıningar

1998
Station to Station
Samsıningar

1998
Tími / Rımi
Samsıningar

1998
Tími/Rımi
Samsıningar

1998
Şing fljótandi umræğu
Einkasıningar

1998
Şvottur-Şjóğşrif-Şróun
Einkasıningar

1997
"It doesn´t need much"
Sıningarskrá

1997
Akvarell
Samsıningar

1997
Bjarti salur og svarti
Einkasıningar

1997
Gestur í setustofu
Einkasıningar

1997
Geymsludagar
Samsıningar

1997
Guğrún Einarsdóttir
Einkasıningar

1997
Hlıja/Warmth
Einkasıningar

1997
Ísjaka
Samsıningar

1997
LAM
Sıningarskrá

1997
On Iceland
Performansar

1997
On Iceland
Samsıningar

1997
Opin Sıning
Samsıningar

1997
Portrett af myndhöggvara
Einkasıningar

1997
Steinar, steinar, steinar
Einkasıningar

1997
Suğurgata 7 20 ára
Samsıningar

1997
Sıning
Samsıningar

1997
Sıning/ Exhibition
Samsıningar

1997
Taktu şér miğa (Bitte, nimm Dir einen Zettel/Take a card)
Performansar

1997
Tiltekt.
Samsıningar

1997
Şingleikar í flæğum
Listflutningur

1996
An autograph please / Eiginhandaráritun takk
Performansar

1996
Átta götumyndir frá Akureyri
Einkasıningar

1996
Birting hlutanna
Einkasıningar

1996
Documenta Gúlp
Samsıningar

1996
Hreinn sıningarsalur
Einkasıningar

1996
Hugflæği
Samsıningar

1996
Jólaglögg
Listflutningur

1996
samtímaspegill
Einkasıningar

1996
Viğbúnağur/Safeguard
Einkasıningar

1995
Samsıningar

1995
17 ár
Samsıningar

1995
17 ár: Félagar / 17 Years: Members
Samsıningar

1995
Fjöltæknideild MHÍ
Samsıningar

1995
gull flauta/gjörningur
Performansar

1995
Helgi Şorgils Friğjónsson
Einkasıningar

1995
Hringrás / Circulation
Einkasıningar

1995
Nılistasafniğ 17 ára
Samsıningar

1995
Ob-la-di, ob-la-da
Performansar

1995
Samsıning
Samsıningar

1995
Sataana perkele
Samsıningar

1994
Átta listamenn.
Samsıningar

1994
Fréttir og tilfinningar
Einkasıningar

1994
Konan sem viğgerğarmağur
Einkasıningar

1994
Minningarsıning um Jón Gunnar Árnason myndhöggvara
Samsıningar

1994
Stağsetning
Einkasıningar

1994
Tölvuverk - innsetning
Einkasıningar

1994
Verk úr eigu Nılistasafnsins
Samsıningar

1993
12 listamenn
Samsıningar

1993
16 dagar
Samsıningar

1993
19 dagar
Samsıningar

1993
Án titils/Untitled
Performansar

1993
Bókverk - Lausblağabækur - Fylgihlutir
Einkasıningar

1993
Nafnlaust
Performansar

1993
Nılistasafniğ 15 ára
Samsıningar

1993
Saklaus / Innocent
Performansar

1993
Samsıning félaga Nılistasafnins
Samsıningar

1993
Situation '93
Samsıningar

1993
Strandhögg
Einkasıningar

1992
Ragnar Kjartansson : Minningarsıning
Einkasıningar

1992
Safnsıning
Samsıningar

1992
Skúlptúrar og myndir
Einkasıningar

1992
Sundursetningar
Einkasıningar

1991
Mjöt
Einkasıningar

1990?
Opnunarsıning
Samsıningar

1990
Vald
Einkasıningar

1989
Án titils/Untitled
Performansar

1989
Einlısingar
Einkasıningar

1989
Lokasıning
Samsıningar

1989
Nı verk 6 listamanna
Samsıningar

1989
Stakir skúlptúrar og nokkrar myndir -
Einkasıningar

1988
Nılistasafniğ 10 ára
Samsıningar

1987
SJÁ
Samsıningar

1986
11 listamenn
Samsıningar

1986
11 Listamenn
Sıningarskrá

1986
List og fagurfræği
Einkasıningar

1986
Samsıning -
Samsıningar

1986
Skúlptúrar og lágmyndir
Einkasıningar

1985
(Augnneistar)
Performansar

1985
Augnablik
Samsıningar

1984
Grafíksıning -
Samsıningar

1984
Şağ er gott ağ şağ eru til listamenn
Einkasıningar

1983
Afmælissıning Nılistasafnsins, 5 ára
Samsıningar

1983
Gjörningakvöld
Samsıningar

1983
Helgi Şorgils Friğjónsson
Einkasıningar

1983
Myndir
Einkasıningar

1983
Reykjavík-Amsterdam
Samsıningar

1983
Skúlptúr
Einkasıningar

1982
Án titils/Untitled
Performansar

1982
Einkaheimar - Personal Worlds
Samsıningar

1982
Ég dansa ekki ein.
Einkasıningar

1982
Guğrún Tryggvadóttir og Árni Ingólfsson
Einkasıningar

1982
Rúrí
Einkasıningar

1982
The Holyman's mask of Hotstuffman's
Performansar

1982
Thinking of the Europe
Samsıningar

1981
3 Íslendingar
Samsıningar

1981
3 listakonur
Samsıningar

1981
Nokkrir litir
Performansar

1980
Other Books. Alşjóğleg bókverkasıning
Samsıningar

1979
10 ára amælissıning
Samsıningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum şar meğ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háğ leyfi. Myndir şessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun şeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 meğ áorğnum breytingum.