Listasafn Árnesinga

Austurmörk 21
Hveragerði - 810
Ísland
Listasafn Árnesinga opnaði að nýju þann 29. maí 2003 í húsnæði sem byggt var af Einari Hákonarsyni listmálara árið 1996, sem rak þar um tíma listaskála með sérstakri áherslu á málverkasýningar - sjá þar . Listasafnið er sjálfstæð stofnun í eigu og umsjá Héraðsnefndar Árnesinga, sem felur stjórn og forstöðumanni, meðferð mála þess. Stofninn að Listasafni Árnesinga eru tvær gjafir. Gjöf Bjarnveigar Bjarnadóttur og sona hennar sem telur 73 verk, m.a. eftir Ásgrím málara Jónsson og tréskurðarverk Halldórs E

Sýningar listamanna

Sýningar


2016
Rúrí: Tíma - Tal / Pétur Thomsen: Tíð / Hvorf
Sýningarskrá

2016
Tíma - Tal / Time - Telling
Einkasýningar

2016
Tímalög/ layers of time Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir
Einkasýningar

2015
Ákall
Samsýningar

2015
ÁKALL/CHALLENGE
Sýningarskrá

2014
ÁKALL/CHALLENGE - sjálfbærnishugtakið í myndlist
Samsýningar

2014
Snertipunktar / points of Contact
Samsýningar

2014
Snertipunktar / points of Contact
Sýningarskrá

2014
Umrót ? Íslensk myndlist um og eftir 1970,
Samsýningar

2012
Ásjóna
Samsýningar

2012
Nautn og notagildi
Samsýningar

2012
Nautn og notagildi - Myndlist og hönnun á Íslandi
Samsýningar

2011
Myndinn af Þingvöllum
Samsýningar

2010
Að þekkjast þekkinguna
Samsýningar

2010
Aknowledging knowledge
Samsýningar

2010
Íslensk myndlist, hundrað ár í hnotskurn
Samsýningar

2009
Jólapokagluggasýning
Samsýningar

2009
Leiftur á stund hættunnar
Samsýningar

2009
þræddir þræðir
Samsýningar

2008
Er þeirra vænst? leynilegt stefnumót í landslagi
Samsýningar

2008
Picasso á Íslandi
Samsýningar

2007
Að flytja fjöll
Samsýningar

2005
Tivoli i Hveragerði
Samsýningar

2005
Tívolí í Hveragerði
Samsýningar

2004
Bókverk,Listasafn Árnesinga
Samsýningar

2004
Bókarlist-Bókverk
Samsýningar

2004
Bókasýning
Samsýningar

2004
Bókverk
Samsýningar

2004
Bókverk-Bókalist
Samsýningar

2004
Bókverk-Bóklist
Samsýningar

2004
Listavekefnið Sýsla
Samsýningar

2004
Sumardagar
Samsýningar

2004
sumarsýning
Samsýningar

2004
Sýsla
Samsýningar

2004
Tívolí
Sýningarskrá

2000
Bókverk-Bókalist
Samsýningar

2000
Land
Samsýningar

2000
Teglt í Tré
Samsýningar

2000
Telgt í tré
Samsýningar

1999
Grafík í tuttugu ár
Einkasýningar

1999
Íslenski gjörningurinn
Performansar

1999
land
Samsýningar

1999
Ættarmunstrið
Einkasýningar

1997
Dulrænir dagar
Samsýningar

1997
Englar
Samsýningar

1976
Minnigarsýning
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.