Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Lauganestanga 70
Reykjavík - 105
Ísland
Opiđ laugardaga og sunnudaga 1. sept. - 31. maí kl. 14-17. Lokađ des. og jan. Opiđ alla daga nema mánudaga 1. júní - 30. september kl. 14-17. Tónleikar alla ţriđjudaga kl. 20:30 á sumrin í júní, júlí og ágúst. Sigurjón Ólafsson (1908-1982) myndhöggvari fćddist á Eyrarbakka. Hann hlaut menntun sína í Konunglegu listakademíunni í Kaupmannahöfn auk ţess sem hann dvaldi ár í Róm. Sigurjón flutti aftur til Íslands áriđ 1945. Sigurjón var og er međal ţekktustu myndhöggvara ţjóđarinnar og eru listaverk eftir
Sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikar, kaffistofa međ fallegu útsýni yfir sundin

Sýningar listamanna

Sýningar


2006
Sigurjónssafn
Einkasýningar

2006
Út á skýjateppiđ
Samsýningar

2001
Speglanir.
Einkasýningar

1999-2000
Spor í sandinn.
Einkasýningar

1998
Sigurjón Ólafsson, ćvi og list.
Einkasýningar

1998
Úr málmi
Einkasýningar

1998
Vinafundur
Samsýningar

1997-1998
Svífandi form.
Einkasýningar

1997
Sumarsýningin Gróandi.
Einkasýningar

1996
Andlitsmyndir
Samsýningar

1996
Valdar portrettmyndir eftir Sigurjón Ólafsson.
Einkasýningar

1996
Vćttatal / Dialogue on Eerie Beings.
Samsýningar

1995-1996
Ţessir kollóttu steinar.
Einkasýningar

1995
Frá prímitívisma til póstmódernisma í norrćnni höggmyndalist / From Primitivism to postmodernism in Nordic Sculpture. Sýningin var síđar sett upp í Hafnarborg.
Samsýningar

1994
Íslandsmerki og súlur Sigurjóns Ólafssonar.
Einkasýningar

1993-1994
Hugmynd-Höggmynd.
Einkasýningar

1993
Myndir í fjalli.
Einkasýningar

1992
Fjölskyldudagar í Laugarnesi. Listahátíđ í Reykjavík.
Einkasýningar

1990-1991
Andlitsmyndir 1928-1980
Einkasýningar

1989-1990
Málmverk og ađföng.
Einkasýningar

1989
Hvunndagar 89
Samsýningar

1988
Yfirlitssýning.
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.