Kunstraum Wohnraum

Hannover -
Ţýskaland
Stofnađ 1994 af Hlyni Hallssyni og Kristínu Kjartansdóttur sem bjuggu í Hannover og starfrćktu galleríiđ ţar á heimili sínu (á ţremur stöđum) til ársins 2002 eđa 2003. Áriđ 2003 flutti galleríiđ ađ Ásabyggđ 2 á Akureyri ásamt Hlyni og Kristínu. Reiknađ er međ (okt 2003) ađ árlega verđi setttar upp fjórar sýningar í galleríinu í Ásabyggđ. .Í fréttatillkynningu í október 2003 segir ađ ,,.. Í nánustu framtíđ verđur Kunstraum Wohnraum í stofu/eldhúsi í Ásabyggđ 2 og fyrsta opnunin í nýjum heimkynnum sýningarrýmisins verđur á verkum Margrétar H. Blöndal.."
Sjá Kunstraum Wohnraum á Akureyri

Sýningar listamanna

Sýningar


1996
5 x 5 x 5
Samsýningar

1995
5 Performences
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.