Gallerí Fold

v/Rauðarárstíg
Reykjavík - 101
Ísland
Gefur út Listapóstinn. Stendur fyrir listmunauppboðum, rekur sýningarsal á Rauðarárstíg og sér um sýningar í sameiginlegu rými Kringlunnar og Gallerís Foldar. Gallerí Fold er einnig með útibú í Smáralind í Kópavogi sem var opnað um leið og Smáralindin. Í lok janúar 2000 var tekið í notkun nýtt húsnæði við hlið þess eldra á Rauðarárstígnum. Með nýja húsnæðinu hefur galleríið yfir að ráða tæplega 500 fermetra húsnæði á Rauðarárstíg 14-16. Opið mánudaga til föstudaga 10:00 til 18:00, laugardaga 10:00 til 17:00. og sunnudaga 14:00 til 17:00 Hver sýning stendur yfir í 3 helgar og dagana þeirra á milli. Leiga á salnum er 115.000,- fyrir 16 daga sýningartímabil sem er, tvær vikur og þrjár helgar. Innifalið í leigunni er: Prentun boðskorta. Útsending 1800 - 2000 boðskorta. Veitingar og þjónusta við opnun. Gerð á einfaldri sýningarskrá. Fréttatilkynningar á fjölmiðla. Leiga á salnum. Yfirseta á meðan á sýningu stendur. Lágmarksgjald er 115.000,- kr. og ganga umboðssölulaun upp í þann kostnað.
Sýningarsalur Gallerís Foldar að Rauðarárstíg er 65,5 fm, veggplássið er 33,5 lengdarmetri og færanlegur veggur 6 lengdarmetrar að auki. Gallerí Fold og Kringlan standa að sameiginlegu sýningarrými gegnt Hagkaupum á annari hæð í Kringlunni. Um er að ræða opið svæði sem er 3 x 8 m og er ætlað fyrir hvers konar listviðburði.
Listmunasala, listmunauppboð, listsýningar

Sýningar listamanna

Sýningar


2011
Veruleikans hugarsvið
Einkasýningar

2010
Borið á borð
Einkasýningar

2010
Hvar áttu heima?
Einkasýningar

2010
Málverk
Samsýningar

2007
Arakne / Arachne
Einkasýningar

2006
Rætur
Einkasýningar

2006
Sumarsýning
Samsýningar

2005
Dear Hunter
Einkasýningar

2004
Sker
Einkasýningar

2004
Tíminn
Samsýningar

2004
Þrjár af okkur
Samsýningar

2003
Að mínu skapi
Samsýningar

2003
Kjarrbirta
Einkasýningar

2003
Smákorn
Samsýningar

2003
Smákorn 2003
Samsýningar

2002
"Rauða stofan"
Samsýningar

2002
Bátar, beib og bíbar
Einkasýningar

2002
Qvo vadis?
Einkasýningar

2002
Rauða stofan
Samsýningar

2002
Reykjavík
Einkasýningar

2002
Undir og ofan á
Einkasýningar

2001
Íslensk myndlist
Samsýningar

2001
Íslensk myndlist um aldamót: fjársjóður nútímans.
Samsýningar

2001
Svanavatn á sunnudögum
Einkasýningar

2001
Upp með ánni.
Einkasýningar

2000
"Margt smátt"
Samsýningar

2000
Einu sinni var  . . .  og er
Einkasýningar

2000
Margt smátt
Samsýningar

2000
Margt smátt / Lots of little
Samsýningar

2000
Skúlptúr
Einkasýningar

2000
Tilveruland
Einkasýningar

1999
Dalbúarnir
Einkasýningar

1999
Frost og funi
Samsýningar

1999
Milli draums og vöku / Waking dreams
Einkasýningar

1999
Skógarganga
Einkasýningar

1999
Sumarsýning
Samsýningar

1998
Í - myndir
Einkasýningar

1998
Þögn
Einkasýningar

1997
Gjár og gjótufólk
Einkasýningar

1997
Kynningarhorn
Samsýningar

1997
Könnuðir tímans
Einkasýningar

1996
"40+8=48"
Samsýningar

1996
8 + 40 = 48
Samsýningar

1996
8 plús 40 = 48
Samsýningar

1996
8+40 gera 48
Samsýningar

1996
Ferðalangar
Einkasýningar

1996
Gjár
Einkasýningar

1996
Kynningarhorn
Einkasýningar

1996
Síldarævintýrið
Einkasýningar

1996
smámyndasýning
Samsýningar

1996
Smámyndir fagrar.
Samsýningar

1995
Kynningarsýning
Einkasýningar

1995
Vatnslitir
Einkasýningar

1994
Kynning í Galleri Fold, Reykjavík
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.