Triennale Internationale de Tournai

Upplýsingar: Centre de Tourisme de Tournai, 14, Vieux Marché aux Poteries
Tournai - B-7500
Belgía
Árið 1997 var haldinn 3. sýningin. Textíllist og textílhönnun 10. áratugarins frá öllum Norðurlöndunum í 6 byggingum í miðborg Tournai. Leitast var við að sýna það nýjasta og besta sem var að gerast í textíllist og hönnun á hverjum stað og einnig reynt
Á 3ja textílþríæringinn 1997 fóru eftirfarandi fulltrúar frá Íslandi: Anna Líndal Anna Þóra Karlsdóttir Ása Ólafsdóttir Auður Vésteinsdóttir Birna Kristjánsdóttir Guðrún I. Gunnarsdóttir Guðrún Marinósdóttir Helga Pálína Brynjólfsdóttir Hrafnhildur Sigurðardóttir Hrönn Vilhelmsdóttir Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir Ingiríður Óðinsdóttir Jóna Sigríður Jónsdóttir Kristín Jónsdóttir Ólöf Einardóttir Sonja Håkansson

Sýningar listamanna

Sýningar


1997
Norrænn textílþríæringur
Samsýningar

1997
Triennale
Samsýningar

1997
Triennale Internationale de Tournai
Samsýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.