Gallerí Svartfugl

Kaupvangsstræti 23
Akureyri - 602
Ísland
Í tengslum við galleríið er vinnustofa frá Gilfélaginu. Sveinbjörg Hallgrímsdóttir hefur rekið Svartfugla frá 1996 en hún vinnur í grafík. Árið 2003 eru fjórar listakonur með galleríið, auk Sveinbjargar eru þær: Sigríður Ágústsdóttir sem vinnur í leir, Ragnheiður Þórsdóttir sem er myndvefari og loks Anna Gunnarsdóttir sem þæfir og vinnur úr leðri.
Sjá Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
Einkarekstur

Sýningar listamanna

Sýningar


1999
Fuglalíf
Einkasýningar

1998
Á flugi
Samsýningar

1998
Kilir
Einkasýningar

1998
Norðan heiða
Einkasýningar

1998
Portrait of Iceland
Einkasýningar

1997
Minninga-ker
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.