Gallerí Reykjavík

Skólavörđustígur 16c/o Litir og föndur
Reykjavík - 101
Ísland
Gallerí Reykjavík hóf starfsemi sína á Menningarnótt í miđborginni 21. ágúst 1999. 15. janúar 2000 opnađi sýningarsalur í kjallaranum ađ Skólavörđustíg 16 og var gengiđ í gegnum hann í gegnum sölugalleríiđ. Seliđ var lítill sýningarsalur á vegum Gallerí Reykjavík og var hann á jarđhćđ (ekki Skólavörđustígsmegin) Galleríiđ hćtti starfsemi áriđ 2002.
Sýningarsalurinn er um 150 m2 og er hátt til lofts og bjart. Engir gluggar.
Sýningargallerí á neđri hćđ en á efri hćđ (götuhćđ) er sölugallerí.

Sýningar listamanna

Sýningar


2002
Konur í borginni
Einkasýningar

2002
Nordic Network
Samsýningar

2002
Ylur og afl
Einkasýningar

2001
Ímynd íslenskra kvenna
Einkasýningar

2001
Land og landbrot.
Einkasýningar

2001
Menningarnótt
Samsýningar

2001
Móđur jörđ
Kvikmyndasýningar

2000
0 punktur
Samsýningar

2000
0 punkturinn
Samsýningar

2000
7
Samsýningar

2000
9 Grafíklistamenn
Samsýningar

2000
Horfur
Einkasýningar

2000
Níu
Samsýningar

2000
Seliđ
Samsýningar

2000
Straumar
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.