Gallerí Sölva Helgasonar

Lónkoti, Sléttuhlíđ
Hofsós - 565
Ísland
Galleríiđ er helgađ Sölva Helgasyni (Sólon Íslandus) sem var sjálfmentađur alţýđulistamađur. Í Lónkoti er jafnframt rekin ferđaţjónusta, auk ţess sem ţar er ýmiskonar uppákomur tengdar listum og afţreyingu yfir sumartímann. Til stendur sumariđ 2001 ađ taka í notkun íbúđ og vinnuađstöđu fyrir listamenn ađ Lónkoti, sjá Torvaldsen-Turn
Fremur lítill salur: 20 - 25 fermetra en er gott rými. Sýningartími er 4 mánuđi á ári, júní, júlí, ágúst og september og hverjum mánuđi skipt í fyrra og seinna tímabil. Myndlistarmönnum sem sýna ţar er skylt ađ hafa verk sín í ramma.

Sýningar listamanna

Sýningar


2000
Ágústkvöld í Lónkoti
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.