Bienal de Sao Paulo

Sao Paulo -
Brasilía
Sao Paulo tvíćringnum var komiđ á fót af Francisco Mararazzo Sobrinho (ítalskur) áriđ 1951 og var Feneyjar tvíćringurinn hafđur til hliđsjónar. Sýningin var fyrst á vegum Museum of Modern Art of Sao Paulo (MAM) en nokkrum árum síđar var hún sett upp í Ciccillo Matarazzo Pavilion sem er um 33.000 m2. Sao Paulo tvíćringurinn var orđin vel ţekktur erlendis áriđ 1962 og var hann ţá ađskilin frá rekstri MAM og rekin sem sér stofnun. Tvíćringurinn er nú međal ţekktustu myndlistarviđburđa heimsins og hafa margir kunnir listamenn sýnt ţar s.s. Kandinsky, Mondrian, Duchamp, Max Beckmann, Fernand Léger, André Derain, Jackson Pollock, Marc Chagall, Giorgio Morandi, Philip Guston, David Smith, Francis Bacon, Barbara Hepworth, Vincent Van Gogh, Erich Heckel, Ernst L. Kirchner, Otto Müller, Emil Nolde, Schmidt-Rottluff, Robert Motherwell, José Clemente Orozco, Victor Vasarely o.fl. Sao Paulo Bienal var síđast haldinn áriđ 23. mars - 2. júní 2002

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.