Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús

Tryggvagötu 17, Pósthólf 110, 121 Reykjavík
Reykjavík - 101
Ísland
Í nóvember 1997 hófust framkvæmdir við Hafnarhúsið í því skyni að breyta því í listasafn. Studio Granda arkitektastofa sá um hönnunina. Flatarmál safnsins er 3.365 m2. Safnið var vígt 19. apríl 2000. Skrifstofa safnsins er til húsa í Hafnarhúsinu. Safnið er opið daglega frá kl. 10-17. Leiðsögn er um sýningar á sunnudögum k.. 15.00.
Listasafn Reykjavíkur á þremur stöðum, sjá:

Sýningar listamanna

Sýningar


2012
HA
Einkasýningar

2011
Án Áfangastaðar / Without Destination
Samsýningar

2011
Perspectives,at the Convergence of Art and Philosophy,
Samsýningar

2010
Erro klippimyndasamk.
Samsýningar

2010
vanitas
Samsýningar

2010
Vanitas - Kyrralíf
Samsýningar

2009
Möguleikar
Samsýningar

2008
ID-Lab
Samsýningar

2008
Samsíða heimar
Einkasýningar

2008
út/inn - raus/rein - out/in
Einkasýningar

2007
Einhver verður þar
Einkasýningar

2006
Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands
Samsýningar

2005
Do not let my fragile appearance deceive you
Einkasýningar

2005
Myndheimur
Einkasýningar

2005
Nían-Myndasögumessa
Samsýningar

2004
Grafísk hönnun á Íslandi
Samsýningar

2003
A Certain Turbulence
Performansar

2003
Ecce Femina
Samsýningar

2003
Ecce feminae
Samsýningar

2003
Fjögur tilbrigði við sorg
Performansar

2003
Lokasýning Listaháskóla Íslands
Samsýningar

2003
Vögguvísur
Einkasýningar

2003
Yfir bjartsýnisbrúna
Samsýningar

2002
Aðföng 1998 - 2001
Samsýningar

2002
Borg / City
Einkasýningar

2002
MHR-30
Samsýningar

2002
MHR-30 Afmælissýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík
Samsýningar

2002
Mynd - íslensk samtímalist
Samsýningar

2002
Samsýning MHR
Samsýningar

2001
"Sófamálverkið"
Samsýningar

2001
"Sófamálverkið" ásamt Önnu Jóa
Samsýningar

2001
Lífræna - vélræna.
Einkasýningar

2001
Sófamálverkið
Einkasýningar

2000
"Outdoor Sculpture for Reykjavik"
Samsýningar

2000
Gestur Þorgrímsson, höggmyndir.
Einkasýningar

2000
Myndir á sýningu - heimur uppi og niðri
Samsýningar

1997
Myndlist 97 / ART 97
Samsýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.