Lífćđar, myndlistar- og ljóđasýning

-
Ísland
Farandsýning á vegum Art.is, íslensku menningarsamsteypunnar Sýnt á sjúkrastofnunum frá 22.5 til 12.12. 1999. Sýnt á Fjórđungsjúkrahúsinu á Akureyri 22.5-22.6.1999, Heilbrigđistofnuninni á Húsavík 26.6.-19.7.1999, Heilsugćslustöđinni Vopnafirđi 26.7.-10.8.1999, Heilbrigđisstofnuninni Seyđisfirđi 12.8.-30.8.1999, Heilbrigđisstofnuninni Selfossi 3.9.-3.10.1999, Heilbrigđisstofnun Suđurnesja 8.10.-8.11.1999, Sjúkrahúsi Reykjavíkur 12.11.-12.12.1999.
Sýnendur: Myndlistarmenn: Bragi Ásgeirsson Kristján Davíđsson Georg Guđni Ragnheiđur Jónsdóttir Helgi Ţorgils Friđjónsson Hreinn Friđfinnsson Haraldur Jónsson Hulda Hákon Ívar Brynjólfsson Eggert Pétursson Ósk Vilhjálmsdóttir Tumi Magnússon Ljóđskáld: Matthías Johannessen Ţorsteinn frá Hamri Hannes Pétursson Vilborg Dagbjartsdóttir Ingibjörg Haraldsdóttir Ísak Harđarson Kristín Ómarsdóttir Megas Sigurđur Pálsson Gyrđir Elíasson Bragi Ólafsson Sjón

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.