Meistari Jakob

Skólavörđustíg 5
Reykjavík -
Ísland
Meistari Jakob listhús er rekiđ af ellefu listamönnum sem vinna viđ listmálun, grafík, veflist og leirlist og hafa starfađ lengi ađ list sinni. Listhúsiđ var stofnađ 1998. Um er ađ rćđa sölugallerí. Sýningarsalur er ekki til stađar. Opiđ: Mánud. - föstud. 11 -18 Laugard. 11 -14 Á haustdögum 1998 komu 10 listarmenn saman í ţeim tilgangi ađ koma verkum sínum milliliđalaust á framfćri. Í hópnum voru nokkrir listamenn er áđur ráku Listhús 39 í Hafnarfirđi. Ráđgert var ađ hrinda af stađ sambćrilegum rekstri í hjarta höfuđborgarinnar. Tók Meistari Jakob formlega til starfa 13. nóvember sama ár. Í Október 2003 voru listamennirnir 11 sem ráku Meistara Jakob og listformin voru grafík, listvefnađur, leirlist, málverk og lágmyndir. Sérstađa gallerísins er ađ listamennirnir sjálfir sjá um afgreiđslu og veita faglega ráđgjöf. Ţetta rekstrarform hefur mćlst mjög vel fyrir međal íslenskra og erlendra viđskiptavina. Erlendis er ţetta form vel ţekkt undir heitinu cooperative gallery. Meistari Jakob hefur undanfarin ár stađiđ fyrir dagskrá á Menningarnótt. Auk ţess hafa félagar sýnt saman hér heima, á Ítalíu og í Noregi.
25. október - 16. nóvember 2003 var haldin afmćlissýning í Norrćna húsinu í tilefni ţess ađ 5 ár voru liđin frá stofnun Meistara Jakobs. Listamennirnir sem sýndu voru: Ađalheiđur Skarphéđinsdóttir, Ađalheiđur Valgeirsdóttir , Auđur Vésteinsdóttir , Elísabet Haraldsdóttir , Guđný Hafsteinsdóttir, Guđný Magnúsdóttir , Kristín Sigfríđur Garđarsdóttir, Kristín Geirsdóttir , Sari Maarit Cedergren , Ţorbjörg Ţórđardóttir, Ţórđur Hall, Valgarđur Gunnarsson og Magdalena Margrét Kjartansdóttir . Félagsmenn hafa einnig sýnt saman á Ítalíu og í Noregi.
Listmunaverslun

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.