Ljósin í norđri - Nordic Light 2000

Reykjavík, Helsinki og Bergen -
Ísland, Finnland og Noregur
Norrćnt samvinnuverkefni menningarborganna Helsinki, Reykjavíkur og Bergen. Verkefniđ er upprunniđ í Helsinki ţar sem borgarhátíđin Valon Voimat (Kraftur ljóssins) hefur veriđ haldin árlega síđan áriđ 1995. Í nóvember og desember 2000 var á dagskrá í ţessum borgum hátíđ ljóss, hljóđs og elds. Tilgangur hátíđarinnar er ađ draga fram ţá möguleika sem skammdegiđ hefur upp á aađ bjóđa fyrir norrćna list. Verkefniđ er liđur í dagskrá menningarársins hjá öllum borgunum. Verkefniđ var styrkt af Nordisk Kulturfond. Reykjavík menningarborg Evrópu áriđ 2000 og fjórar stofnanir, Norrćna húsiđ, Listaháskóli Íslands, Leikfélga Reykjavíkur og Orkuveita Reykjavíkur sameinuđust í Reykjavík um ađ halda hátíđin sem einn af síđustu stóru viđburđunum á dagskrá menningarborgar.

Sýningar listamanna

Sýningar


2000
Ég veiddi vampíru í Svíţjóđ
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.