UMM
SÍM
Leit að listamanni:
Listamenn
Upplýsingar
Leit
Leiðbeiningar
Prenta
Íslenska
English
Notandanafn:
Lykilorð:
Félög
Skólar
Sýningaraðilar
Styrkir og verðlaun
Vinnustofur
Scandinavian House - The Nordic Center in America
58 Park Avenue (milli 37th & 38th Streets) Manhattan
New York
-
NY--10016
Bandaríkin
info@amscan.org
http://www.scandinaviahouse.org/
Húsið er um 3.000 m2 á sex hæðum og er mjög miðsvæðis í New York. Norræna stofnunin: The American Scandinavina Foundation stóð að bygging hússins og hefur þar aðsetur. Einnig styrkti Norræna ráðherranefndin verkefnið. Arkitekt hússins er James Stewart Polshek. Í húsinu er tónleika- og ráðstefnusalur, verslun og veitingastaður, móttökusalur, sýningarsalir, bóksafn kennt við Halldór Laxness og fræðasetur fyrir börn. Einnig eru skrifstofur American Scandinavian Foundation þar til húsa. Fyrsta sýninging opnaði 3. nóvember 2000 og sýndu þar ungir norrænnir hönnuðir.
American Scandinavian Foundation - sjá þar
Húsið er rekið af American Scandinavian Foundation til kynningar á norrænni list og menningu.
Sýningar listamanna
Einar Falur Ingólfsson
Louisa Matthíasdóttir
Ólafur Þórðarson
Sýningar
2004
Louisa Matthiasdottir: A Retrospective
Einkasýningar
2001
Faces and Figures: Contemporary Scandinavian Photography
Samsýningar
2001
New resin light sculptures and other objects
Einkasýningar