Scandinavian House - The Nordic Center in America

58 Park Avenue (milli 37th & 38th Streets) Manhattan
New York - NY--10016
Bandaríkin
Húsið er um 3.000 m2 á sex hæðum og er mjög miðsvæðis í New York. Norræna stofnunin: The American Scandinavina Foundation stóð að bygging hússins og hefur þar aðsetur. Einnig styrkti Norræna ráðherranefndin verkefnið. Arkitekt hússins er James Stewart Polshek. Í húsinu er tónleika- og ráðstefnusalur, verslun og veitingastaður, móttökusalur, sýningarsalir, bóksafn kennt við Halldór Laxness og fræðasetur fyrir börn. Einnig eru skrifstofur American Scandinavian Foundation þar til húsa. Fyrsta sýninging opnaði 3. nóvember 2000 og sýndu þar ungir norrænnir hönnuðir.
American Scandinavian Foundation - sjá þar
Húsið er rekið af American Scandinavian Foundation til kynningar á norrænni list og menningu.

Sýningar listamanna

Sýningar


2004
Louisa Matthiasdottir: A Retrospective
Einkasýningar

2001
Faces and Figures: Contemporary Scandinavian Photography
Samsýningar

2001
New resin light sculptures and other objects
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.