Norrút - farandsýning

-
,,Norrút" var sýning á norrćnum nútíma textíl í samvinnu viđ norrćnu Menningarborgirnar ţrjár áriđ 2000 og var hún styrkt af menningarborgunum (Bergen, Helsinki og Reykjavík) og Norrćna menningarsjóđnum. Sýnendur voru: Guđrún Gunnarsdóttir frá Íslandi, Ulla-Maija Vikman, Agneta Hobin báđar frá Helsingi Finnlandi og Inger-Johanna Brautaset frá Bergen Noregi. Liđur í dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu áriđ 2000 og einnig liđur í dagskrá menningarborgarársins í Bergen og Helsinki. Áriđ 2000 var

Sýningar listamanna

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.