Bryggen

Den Nordatlantiske Brygge,Strandgade 100 C
Kaupmannahöfn - DK-1401K
Danmörk
Norðurbryggjan (Bryggen) var opnuð formlega 27. nóvember og er menningarmiðstöð Íslands, Grænlands og Færeyja. Sendirráð Íslands verður í pakkhúsinu. Þrjár sýningar voru opnaðar þegar húsið var vígt: Veiðimenn í útnorðri, Kolonialen og Historier i træ. Gamla hafnarsvæðið í hjarta Kaupmannahafnar var um margra alda skeið miðstöð verslunar og viðskipta á Norður-Atlandshafi og áfangastaður Íslendinga þegar haldið var utan.

Sýningar listamanna

Sýningar


2004
Samlagið
Samsýningar

2003
Kolonialen
Samsýningar

2000
Nordisk Glas 2000
Samsýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.