Blomquist, sýningarsalur

Kristjanía -
Noregur
Ţórarni B. Ţorlákssyni og Ásgrími Jónssyni var bođiđ ađ sýna hjá Blomquist áriđ 1910 og var ţađ fyrsta íslenska myndlistarsýningn erlendis. Ţórarinn sýndi 18 myndir en Ásgrímur 14. Bjarni Jónsson frá Vogi var ţá viđskiptaráđunautur heimastjórnarinnar var einn helsti hvatamađur sýningarinnar.

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.