170 x hringinn - farandsýning

-
Ísland
"170 x hringinn" - samsýning áriđ 2002, fjögurra starfandi myndlistamanna, sem eru: Björg Örvar, Gunnar Karlsson, Jón Axel Björnsson og Valgarđur Gunnarsson sem öll stunduđu saman nám í listmálun viđ málaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands á árunum 1975 -79. Sýningin var sett upp í Safnahúsinu í Borgarnesi í mars, Slunkaríki 27. apríl - 12. maí og síđan í Deiglunni á Akureyri og Skaftfelli á Seyđisfirđi.

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.