Gallerí Skuggi

Hverfisgötu 39
Reykjavík - 101
Ísland
Galleríiđ opnađi laugardaginn 6. október 2001 međ samsýningu ţeirra: Birgis Andréssonar, Guđmundar Odds Magnússonar, Lilju Bjarkar Egilsdóttur og Ásmundar Ásmundssonar. Opiđ alla daga kl. 13-17 nema mánudaga. Sýningartímabiliđ er ţrjár helgar og tvćr vikur (virkir dagar) Setiđ er yfir á virkum dögum, listamenn sitja sjálfir yfir um helgar. Leiga á sýningarsal: Ađalsalur 48 m2: 40.000 kr Klefi 2 m2: 5.000 kr. Herbergi í kjallara c.a 20 m2: 20.000 kr. Gangur c.a. 12 m2 í kjallara: 10.000 Verđskráin getur breyst án fyrirvara. Afsláttur er veittur ef sami ađili tekur allt galleríiđ á leigu.
48 m2 sýningarsalur á efri hćđ sem snýr út ađ Hverfisgötu, auk um 2m2 klefa, hvorttveggja leigt út til sýningarhalds. Bakatil (Veghúsastígsmegin) verđur bođiđ upp á kaffi, tónlist, ađstöđu til lesturs nýrra listtímarita og fyrir uppákomur af ýmsu tagi. Í kjallara verđur einnig til útleigu sýningarrými, alls um 37m
Sýningargallerí

Sýningar listamanna

Sýningar


2005
"Mćramerking II" ("Bordersigns II")
Samsýningar

2005
"Mćramerking" ásamt Önnu Jóa
Einkasýningar

2004
"Tímamót" ("Timejoints")
Einkasýningar

2003
Eftir höfđinu dansa limirnir / The limbs dance to the head
Einkasýningar

2003
Klćđi
Einkasýningar

2003
Málverk
Einkasýningar

2003
Misskilningur er svo áhugaverđur!
Einkasýningar

2003
Ţađ sem ţú vilt sjá
Samsýningar

2002
Flugufótur
Einkasýningar

2002
Minni
Einkasýningar

2002
Mórar-nćrvídd
Einkasýningar

2002
Reyfi
Samsýningar

2002
Tengi / All about ties
Samsýningar

2002
Trufluđ tilvera
Einkasýningar

2002
Vofur
Einkasýningar

2001
Fljúgandi diskar og önnur undursamleg fyrirbćri
Einkasýningar

2001
gjörningur
Performansar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.