Heima er best

Vatnssíg 9
Reykjavík -
Ísland
Stofnađ áriđ 2002. Heima er best er nafn yfir menningarstarfsemi Margrétar O. Leópoldsdóttur sem hún hýsir á heimili sínu ađ Vatnssíg 9. Margrét býđur listamönnum og öđrum lífskúnstnerum ađ sýna verk sín í gluggum heimilis síns svo vegfarendur geti notiđ ţeirra á leiđ sinni upp og niđur Vatnssíginn. Margrét vill ţannig mćta áhorfandanum, hlú ađ listinni og síđast en ekki síst listamönnum sem fá sálgćslu međan verkin ţeirra tala í gluggunum. Ekkert gjald er tekiđ fyrir ţetta framtak.
Gluggar
Gluggagallerí

Sýningar listamanna

Sýningar


2002
Ég og ţú
Einkasýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.