Opna galleríið

Reykjavík -
Ísland
Opna galleríið hóf sína óformlegu starfsemi í apríl 2002 og er starfrækt einu sinni í mánuði á löngum laugardegi en þá eru verslanir við Laugarveg opnar lengur en vanalega. Á Menningarnótt í ágúst 2002 sýndu á fimmta tug myndlistarmanna verk sín. Aðstandendur galleríisins hafa fundið því ólík tóm húsnæði við Laugaveginn hverju sinni. Opna galleríið er nýstárleg leið til að miðla samtímamyndlist og mætti líkja við gjörning eða uppákomu, því það er ófyrirsjáanlegt og byggir á nánu sambandi listamanns og áhorfanda. Myndlistarmenn mæta, hver sem vill, á sýningardag og setja upp verk sín milli 13:00 og 14:00, eða mæta á opnunartíma ef um gjörning er að ræða. Þeir sýna sér að kostnaðarlausu. Aðstandendur Opna gallerísins hafa m.a. verið Markús Þór Andrésson, s. 551 4409 og Þuríður Sigurðardóttir, s. 899 3689 Laugardaginn 5. október 2002 var Opna galleríið á Laugavegi 32, þar sem áður var verslunin Kelló. Laugardaginn 1. febrúar 2003 var Opna galleríið á Laugavegi 55 (áður Mótor).
Gallerí án fasts samastaðar

Sýningar listamanna

Sýningar


2003
Laugavegi 39, 1. febrúar
Samsýningar

2003
Menningarnótt
Samsýningar

2003
Opna Galleíið, Menningarnót Reykjavíkur
Samsýningar

2003
Þau biðja að heilsa
Samsýningar

2002
Ingólfsstræti 5, Menningarnótt
Samsýningar

2002
Laugavegi, 30. nóvember
Samsýningar

2002
Laugavegi, 5.október
Samsýningar

2002
Opna Galleíið, Laugarvegur 105
Samsýningar

2002
Opna Galleíið, Laugarvegur 32
Samsýningar

2002
Opna Galleríið
Samsýningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.