Camp-Hornafjörđur

Höfn Hornafirđi -
Ísland
Fjölţjóđleg listsýning á Höfn í Hornafirđi 10. ágúst - 1. sept. 2002 var sýningin CAMP-Hornafjörđur á Höfn í Hornafirđi. 25 myndlistarmenn frá Íslandi, Danmörku, Ţýskalandi og Englandi sýndu verk sín, sem voru unnin sérstaklega fyrir ţessa sýningu. Verkin voru ýmist stađsett utan- eđa innandyra vítt og breitt um bćinn. Höfundar verkanna eru Alda Sigurđardóttir, Anna Eyjólfsdóttir, Anna Líndal, Dieter Kunz, Finna Birna Steinsson, Finnbogi Pétursson, Fjölnir Hlynsson, Gunnhildur Jónsdóttir, Hanne Godtfeldt, Hannes Lárusson, Helga Erlendsdóttir, Hlynur Hallsson, Inga Jónsdóttir, John Krogh, Mette Dalsgĺrd, Morten Tillitz, Nanna Gro Henningsen, Ósk Vilhjálmsdóttir, Pétur Kristjánsson, Richard Annely, Sigurđur Mar Halldórsson, Steinunn H Sigurđardóttir, Ţorvaldur Ţorsteinsson, Ţór Vigfússon og Ţuríđur Elfa Jónsdóttir. Skipuleggjendur sýningarinnar voru Inga Jónsdóttir, Sigurđur Mar Halldórsson og Helga Erlendsdóttir. Camp er alţjóđlegt heiti fyrir búđir í merkingunni bráđabirgđadvalarstađur, en getur einnig veriđ skammstöfun fyrir Contemporary Artist Meeting Place, sem ţýđa má: Fundarstađur nútíma myndlistarmanna. Camp og íslenska útgáfan kampur er einnig oft tengt baráttu sbr. herbúđir. CAMP-Hornafjörđur er ţví stađurinn ţar sem nútíma myndlistarmenn koma saman og glíma viđ andann og efniđ í návígi viđ samfélagiđ á Höfn, vonandi sjálfum sér og öđrum til ánćgju. Camp-Hornafjörđur var sjálfstćtt framhald af Camp-Lejre sýningunni sem haldin var í Danmörku sl. sumar og lögđ hafa veriđ drög ađ nćstu Camp-sýningu í Ţýskalandi ađ ári. Opnunin fór fram í Hornabć á horni Víkurbrautar og Álaugaeyjar kl. 16:00 og eru allir velkomnir og hvattir til ađ mćta. Flestir sýnendur verđa viđstaddir opnunina. Hćgt var ađ fylgjast međ sýningunni á slóđinni www.camp2.is (og einnig fréttvef Hornafjarđar www.horn.is )

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.