Mánes Gallery

Masarykova nábr. 250, Prague 2
Prag -
Tékkland
Einn af ţekktari sýningarsölum í Prag. Hann var byggđur á milli 1923 og 1930 af samnefndum samtökum myndlistarmanna Tékklands og er byggingin sjálf glćsilegt dćmi um stíl funksjónalismans frá ţessum tíma. Á vegum Mánes samtakanna sem eru samtök ţekktra myndlistamanna í Tékklandi hafa veriđ haldnar margar stórmerkar myndlistasýningar. Samtökin voru stofnuđ um aldamótin 1900 og höfđu strax mjög mikil og öflug áhrif á myndlistalíf Tékklands. Ţau stóđu fyrir miklum yfirlitssýningum á verkum ţekktra myndlistamanna og voru ţeir einning heiđursfélagar samtakanna. Má ţar nefna Munch, Rodin, Matisse, Picasso, Chagall, Dalí og einnig hafa veriđ frćgir arkitektar í ţessum samtökum. Leifur Breiđfjörđ tók ţátt í sýningu ţar áriđ 2002.

Sýningar listamanna

Sýningar


2002
Journey to the Center of the Earth
Samsýningar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.