Gallerí Klaustur - Skriğuklaustri

Egilsstağir -
Ísland
Á Skriğuklaustri er rekin Gunnarsstofnun sem kennd er viğ Gunnar Gunnarsson skáld. Hlutverk stofnunarinnar er m.a. "ağ leggja rækt viğ bókmenntir, meğ áherslu á ritverk og ævi Gunnars"; ağ reka dvalarstağ fyrir lista- og fræğimenn; ağ stuğla ağ atvinnuşróun, ağ efla rannsóknir á austfirskum fræğum; ağ stuğla ağ alşjóğlegum menningartengslum og standa fyrir sıningum og öğrum listviğburğum. Í Gunnasstofnun er rekiğ gallerí şar sem settar upp sex sıningar yfir sumariğ. Enn sem komiğ er hafa sıningar ağ vetrinum veriğ óreglulegar en vonir standa til ağ í framtíğinni verği stöğugt nıjar sıningar í şessu litla galleríi. Í litlu og skemmtilegu hornherbergi er snır út ağ suğurstéttinni á Skriğuklaustri er starfrækt lítiğ gallerí, Gallerí Klaustur. Lögğ er áhersla á ağ í galleríinu sıni starfandi listamenn á Austurlandi en einnig bığst gestum gestaíbúğar ağ sına í rıminu. Sıningar í Gallerí Klaustri eru ekki bundnar viğ myndlist, vefnağ eğa ljósmyndir. Einnig eru settar upp sıningar er varpa ljósi á sögu okkar og menningu. Skilyrğiğ er ağ vandağ sé til sıninganna og er şağ á valdi forstöğumanns ağ velja sıningar í galleríiğ. Şeir sem hafa áhuga á ağ sına í Gallerí Klaustri geta haft samband viğ forstöğumann Gunnarsstofnunar í síma 471-2990 eğa meğ tölvupósti. Einnig er hægt ağ sækja hér á pdf-formi fyrir Acrobat Reader málsetta grunnteikningu af rıminu.
Á Gunnarsstofnun er rekin gestaíbúğin Klaustriğ ætluğ fyrir fræği- og listamenn - sjá nánar

Sıningar listamanna

Sıningar


2012
Dalverpi
Einkasıningar

2009
Şegar ég hef svæft mig
Samsıningar

2005
Snæfell
Samsıningar

2004
Grafíksumar á Austurlandi
Samsıningar

2003
Ağflutt Landslag
Einkasıningar

2002
Veflist ağ vori
Einkasıningar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum şar meğ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háğ leyfi. Myndir şessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun şeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 meğ áorğnum breytingum.