Gestir ađ norđan - farandsýning

-
Ísland
Félagar í Samlagiđ listhús á Akureyri stóđu ađ samsýningu á smáverkum, á kaffihúsinu víđa um land sumariđ 2003. Sýningin opnađi í Bláu könnunni á Akureyri 12 apríl 2003. Viđ Árbakkann á Blönduósi var hún 1. júní til 27. júní 2003. Sýningin verđur einnig sett upp á Egilsstöđum, Stykkishólmi og Reykjavík ţar sem hún stoppar í tćpan mánuđ á hverjum stađ. Á sýningunni verđa: málverk unnin međ: olíu, vatnslitum, akryl og verk unninn í textíl, tré, leir og fleira. Félagarnir sem sýna eru: AMÍ-Anna María Guđmann, Anna Gunnlaugsdóttir, Anna Sigríđur Hróđmarsdóttir, Einar Helgason, Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Guđrún Hadda Bjarnadóttir, Hrefna Harđardóttir, Hugrún Ívarsdóttir, H.Halldóra Helgadóttir, Nanna Eggertsdóttir, Ragnheiđur Ţórsdóttir og Rósa Kristín Júlíusdóttir.

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.