Isländische Graphik, Zeichnungen und Aquarelle - Farandsýning

-
Ţýskaland
Sýning íslenskra svartlistamanna og vatnslitamálara. 15 íslenskir listamenn áttu verk á sýningunni, sem hófst í Kiel 17. júlí 1962 og gekk á milli 10 stórborga í Ţýskalandi. Sýnendur: Ásgeir Bjarnţórsson, Ásgrímur Jónsson, Barbara Árnason, Bragi Ásgeirsson, Eggert Guđmundsson, Finnur Jónsson, Guđmundur Einarsson, Gunnlaugur Blöndal, Hafnsteinn Asustmann, Jón Engilberts, Pétur Friđrik Sigurđsson, Ragnar Páll Einarsson, Sigurđur Sigurđsson, Sveinn Ţórarinsson, Veturliđi Gunnarsson,

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.