Circuit

Barcelona -
Spánn
Circuit er listahátíđ sem haldin er í Barcelona og var fyrst áriđ 2000 og er haldin tvisvar á ári og er í hvert sinn tileiknuđ einu landi. upphafsmađur Circuit er Paulinha Rio sem er ţekktur fatahönnuđur. Yfirskrift hátíđarinnar er ,,tíska, list, tónlist". Áriđ 2003 er hún frá 7. - 9. febrúar og kallast ţá ,,It's up to Reykjavik" og skipuleggur Hólmfríđur Ólafsdóttir og Anna María McCrann hátíđan frá Reykjavík. 24 lsitamenn frá Íslandi fara til Bercelona í febrúar 2003, ţar á međal Gabríela Friđriksdóttir, Ásmundur Ásmundsson og Magnús Jónsson. Einnig verđa verk eftir Finnboga Pétursson og Halldóra Emilsdóttir er međ verk úr húfum.

Sýningar listamanna


SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.