Nordic Sculptors Symposium

Tisvilde
Helsinge -
Danmörk
Haldiđ í águst 2000. Tíu norrćnum myndhöggvurum var bođiđ á mánađar symposium í Tisvilde. Hver fékk stóra blokk af graníti til ađ gera úr skúlptúr. Verkin eru nú viđ ađsetur borgaryfirvalda í Helsinge. Yfirskrift mótsins var ,,Hand Spirit Stone Air Water" Sýningin var á vegum Menningarmálanefndar Helsinge. Tveir íslenskir listamenn tóku ţátt: Einar Már Guđvarđarson og Bubbi Gunnarsson

Sýningar listamanna

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.