Starfslaun listamanna

Menntamálaráðuneyti v/Sölvhólsgötu
Reykjavík 101
Ísland
Árið 1969 - 1991 voru Starfslaun listamanna einn sameiginlegur sjóður. en ný lög voru sett árið 1991 og var sjóðnum þá skipt niður í fernt. Frá árinu 1992 var því úthlutað úr fjórum sjóðum.
Hlutverk Launasjóðs rithöfunda, Launasjóðs myndlistarmanna, Tónskáldasjóðs og Listasjóðs er að veita listamönnum starfslaun og styrki samkvæmt lögum um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum og reglugerð þessari. Ákvarðanir um veitingu framlaga úr sjóðum þessum skulu gegna þeim tilgangi að efla listsköpun í landinu. Starfslaun listamanna skulu veitt úr fjórum sjóðum: a. Launasjóði rithöfunda, b. Launasjóði myndlistarmanna, c. Tónskáldasjóði, d. Listasjóði. Þrír fyrstnefndu s

Viðurkenningar-/Styrkþegar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.