Fulbright - Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna

Laugavegi 59, 3. hćđ
Reykjavík 101
Ísland
Fulbright - Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna var stofnsett međ samningi milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna áriđ 1957. Stofnunin starfar međ fjárveitingum beggja samningsađila. Stofnunin styrkir Íslendinga til náms og rannsóknastarfa í Bandaríkjunum og Bandaríkjamenn til náms og kennslu- og rannsóknastarfa á Íslandi. Stofnunin miđlar einnig upplýsingum um sérnám, háskólanám og framhaldsmenntun í Bandaríkjunum. Skrifstofan er opin kl. 13 - 16. Styrkir voru auglýstir í október 1999 og áttu umsóknir ađ berast stofnuninni fyrir 1. nóvember 1999. Umsóknareyđublöđ má nálgast á Fulbrightstofnuninni eđa á heimasíđunni www.fulbright.is. Námsstyrkir: Styrkirnir eru ćtlađir ţeim sem hafa lokiđ háskólaprófi eđa samsvarandi prófi í síđasta lagi sumariđ 2000 og hyggja á frekara nám (mastersnám eđa doktorsnám) í Bandaríkjunum í grein sinni. Námiđ skal hefjast á akademíska árinu 2000-2001. Tekiđ er viđ umsóknum um nám á flestum sviđum (einnig listgreina). Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1999. Umsóknareyđublöđ má nálgast á Fulbrightstofnuninni eđa á heimasíđunni www.fulbright.is. Rannsóknarstyrkir: Fyrir íslenska frćđimenn til ađ stunda rannsóknir í Bandaríkjunum Frank Boas styrkur: Til framhaldsnáms í alţjóđalögum viđ Harvard háskóla.

Viđurkenningar-/Styrkţegar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.