Norrćnir starfsmenntunarstyrkir

c/o Menntamálaráđuneytiđ, Sölvhólsgötu 4
Reykjavík 150
Norđurlöndin
Menntamálaráđuneyti Danmerkur, Finnlands og Noregs veita á námsárinu 1998-1999 nokkra styrki handa Íslendingum til náms viđ frćđslustofnanir í ţessum löndum. Styrkirnir eru einkum ćtlađir til framhaldsnáms eftir iđnskólapróf eđa hliđstćđa menntum, til undirbúnings kennslu í iđnskólum eđa framhaldsnáms iđnskólakennara og ýmiskonar starfsmenntunar sem ekki er unnt ađ afla á Íslandi. Einnig er gert ráđ fyrir ţví ađ samskonar styrkir verđi í bođi til náms í Svíţjóđ á nćsta námsári. Fjárhćđ styrksins í Danmörku er 20.500 DK, í Finnlandi 27.000 FM, í Noregi 22.400 NK og í Svíţjóđ 14.000 SK. Umsókn um styrkina ásamt stađfestum afritum prófskírteina og međmćlum skulu sendar menntamálaráđuneytinu.
Uppfćrist

Viđurkenningar-/Styrkţegar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.