Kópavogsbær

Lista- og menningarráð, Fannborg 2
Kópavogur 200
Ísland
Lista- og menningarráð Kópavogs veitir styrki til menningarmála í bænum. Styrkbeiðnir eru afgreiddar tvisvar á ári í apríl og október. Styrkbeiðnir sem eiga að fá afgreiðslu í okt. þurfa að hafa borist fyrir 10. okt. Einnig eru veittir starfsstyrkir til listamanna og eru þeir auglýstir í febr. eða mars (síðast í mars 2003.) Einungis veitt listamönnum búsettum í Kópavogi. Umsóknarfrestur er venjulega fram í apríl og úthlutun fer fram um miðjan maí.
Listamannastyrkir - starfsstyrkir: 1990 Gunnar Karlsson Myndlist Svava Bernharðsdóttir Tónlist 1994 Benedikt Gunnarsson Myndlist Elías B. Halldórsson Myndlist Grímur M. Steindórsson Myndlist Kristjana Samper Myndlist Ólöf Einarsdóttir Myndvefnaður Guðrún Birgisdóttir Tónlist Gunnsteinn Ólafsson Tónlist Þórhildur Björnsdóttir Tónlist Þórunn Guðmundsdóttir Tónlist Guðrún Guðlaugsdóttir Rithöfundur Fjölnir Stefánsson Heiðurslistamaður 1995 Nanna Ólafsdóttir Listdans Hafdís Ólafsdóttir Myndlist Kristín Geirsdóttir Myndlist Anna S. Sigurjónsdóttir Myndlist Ólafur K. Sigurðsson Söngur Róbert Arnfinnsson Heiðurslistamaður 1996 Guðrún B. Elíasdóttir Myndlist Guðný Hafsteinsdóttir Myndlist Auðbjörg Bergsveinsd. Myndlist Guðrún Vigfúsdóttir Myndvefnaður Gylfi Gröndal Rithöfundur Jón úr Vör Heiðurslistamaður 1997 Jónas Bragi Myndlistarmaður Ásdís Sigurþórsdóttir Myndlistarmaður Kjartan Árnason Ljóðskáld Kristján Logason Ljóð og ljósmyndir Unnur María Ingólfsdóttir Tónlistarmaður Martial Nardeau Tónlistarmaður Böðvar B. Pétursson Kvikmyndarg.maður 1998 Elías B. Halldórsson Myndlistarmaður Eyvindur P. Eiríksson Rithöfundur Magnea Tómasdóttir Tónlistarmaður Ólafur Kjartan Sigurðarson Tónlistarmaður Rebekka Rán Samper Myndlistarmaður Margrét Jóelsdóttir Myndlistarmaður Stephen Fainbairn Myndlistarmaður 1999 Björg Örvar Myndlistarmaður Guðrún S. Birgisdóttir Tónlistarmaður Ívar Brynjólfsson Ljósmyndun Jóna Thors Leirlist Pétur Már Pétursson Myndlistarmaður 2000 Erna Ómarsdóttir Dans Gréta Mjöll Bjarnadóttir Myndlist Hrafnhildur Björnsdóttir Söngur Ólöf Erla Bjarnadóttir Myndlist/leirlist Þorkell Sigurbjörnsson Heiðurslistamaður 2001 Erla Sigurðardóttir Myndskreyting barnabóka Hjörtur Pálsson Bókmenntir Kristín Þorkelsdóttir Myndlist Nanna Ólafsdóttir Listdans Þórunn Björnsdóttir Heiðurslistamaður 2002 Jón Marinó Jónsson Hljóðfærasmíði. Ingimar Erlendur Sigurðsson Rithöfundur. Míreya Samper Myndlist. Ragna Fróðadóttir Fata- og textílhönnun. Þuríður Jónsdóttir Tónlist. Benedikt Gunnarsson Heiðurslistamaður 2003 Bjarni Björgvinsson Myndlist Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Söngur Guðrún S. Birgisdóttir Tónlist Rósa Sigrún Jónsdóttir Myndlist Ingrid Karlsdóttir tónlistarnemi Sérstkur styrkur sem framúrskarandi listnemi Gylfi Gröndal rithöfundur Heiðurslistamaður Kópavogs 2003

Viðurkenningar-/Styrkþegar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.