Styrkur til háskólanáms á Ítalíu

c/o Menntamálaráđuneytiđ, Sölvhólsgötu 4
Ítalía
Ítölsk stjórnvöld bjóđa fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu. Styrkurinn er einkum ćtlađur til framhaldsnáms eđa rannsókna viđ háskóla ađ loknu háskólaprófi eđa til náms viđ listaháskóla. Styrkfjárhćđin nemur 619.75 evrum á mánuđi. Umsóknir um styrkinn, ásamt stađfestum afritum prófskírteina og međmćlum, skulu sendar menntamálaráđuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum eyđublöđum sem ţar fást. Styrkurinn var síđast auglýstur 15. mars 2002 fyrir háskólaáriđ 2002-2003. Umsóknarfrestur ţá var til 10. apríl 2002.

Viđurkenningar-/Styrkţegar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.