Listahátíđ í Reykjavík

Lćkjargata 3b, pósthólf 88
Reykjavík 121
Ísland
Listahátíđ í Reykjavík var fyrst haldin áriđ 1970 og hefur veriđ haldin annađ hvert ár ć síđan. Markmiđ Listahátíđar hefur frá upphafi veriđ ađ undirbúa og halda í Reykjavík hátíđir ţar sem fram fari listkynning á sviđi tónlistar og söngs, leik- og danslistar, bókmennta, myndlistar og byggingarlistar. Yfirstjórn Listahátíđar er í höndum fulltrúaráđs, sem er skipađ helstu lista- og menningarstofnunum landsins ásamt ýmsum samtökum listamanna. Menntamálaráđherra og borgarstjórinn í Reykjavík gegna formennsku í fulltrúaráđinu til skiptis, tvö ár í senn. Listahátíđ hefur veitt styrki til ţeirra atriđa sem eru á dagskrá hennar

Viđurkenningar-/Styrkţegar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.