Menningarsjóđur

Menntamálaráđuneytinu Sölvhólsgötu 4
Reykjavík 150
Ísland
Hlutverk Menningarsjóđs er ađ veita fjárhagslegan stuđning til útgáfu ţeirra bóka á íslenskri tungu sem verđa mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögđ á ađ efla útgáfu frćđirita, handbóka, orđabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt veitir sjóđurinn fjárhagslegan stuđning annarri skyldri starfsemi eftir nánari ákvćđum í reglugerđ. Stjórn Menningarsjóđs er skipuđ ţremur mönnum sem kosnir eru af Alţingi og úthlutar hún einu sinni á ári úr sjóđnum. Sjórn 2002 er skipuđ: Bessí Jóhannsdóttir, kennari, formađur, Áslaug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi frćđslustjóri og Dóra Líndal Hjartardóttir, tónmenntakennari. Starfsmađur sjóđsins er Björg Ellingsen, stjórnarráđsfulltrúi Tekjur sjóđsins eru gjald af ađgöngumiđum ađ kvikmynda- og skuggamyndasýningum og dansleikjum og fjárveiting sem veitt er í fjárlögum hverju sinni. Núverandi lög um Menningarsjóđ tóku gildi 1993 og féllu ţá úr gildi eldri lög um menningarsjóđ og menntamálaráđ. - sjá nánar á heimasíđu.

Viđurkenningar-/Styrkţegar

SÍM - Hafnarstrćti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum ţar međ talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háđ leyfi. Myndir ţessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun ţeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 međ áorđnum breytingum.