Menntamálaráðuneytið

v/Sölvhólsgötu
Reykjavík 150
Ísland
Í fjárlögum 2002 er, eins og undanfarin ár, fjárveitingarliðurinn "Listir, framlög". Að því leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlögum ráðstafar menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði lista og annarrar menningarstarfsemi. Árið 2002 er gert ráð fyrir að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin 1. febrúar, 1. maí, 1. september og 1. nóvember með hliðsjón af umsóknum sem fyrir liggja hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Nauðsynlegt kann þó að reynast að víkja frá þessum tímamörkum.
Menntamálaráðuneytið úthlutar einnig Starfslaunum listamanna - sjá þar

Viðurkenningar-/Styrkþegar

SÍM - Hafnarstræti 16, Pósthólf 1115, IS-121 Reykjavík, Ísland - Sími: 551 1346 - Fax: 562 6656 - Netfang: sim@sim.is
Öll notkun mynda af myndverkum þar með talin afritun, birting, fjölföldun og hvers kyns dreifing, er háð leyfi. Myndir þessar eru birtar til kynningar og er annars konar notkun þeirra bundin reglum höfundarréttar samanber Höfundalög nr. 73/1972 með áorðnum breytingum.